fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Íslensk markaveisla í Svíþjóð: Arnór með tvö og stoðsendingu – Ari Freyr með sjálfsmark

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. september 2022 19:21

Arnór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson átti stórleik fyrir Norrköping í Svíþjóð í dag sem spilaði við Hammarby í efstu deild.

Arnór er allur að koma til eftir erfiða dvöl á Ítalíu en hann var þar hjá Venezia og gengu hlutirnir ekki upp.

Arnór skoraði tvö mörk fyrir Norrköping í 4-1 sigri á Hammarby í kvöld og lagði upp eitt á Christoffer Nyman.

Bæði mörk Arnórs voru af vítapunktium en þau telja að sjálfsögðu líka.

Arnór Ingvi Traustason er einnig á mála hjá Norrköping og skoraði hann einmitt annað mark liðsins.

Ekki nóg með það heldur var eina mark Hammarby einnig íslenskt en Ari Freyr Skúlason gerði það í eigið net fyrir Norrköping.

Íslensk markaveisla í þessum leik sem hefur væntanlega verið ansi skemmtilegt áhorf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson