fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Barkley tók mjög óvænt skref

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. september 2022 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ross Barkley hefur skrifað undir samning í Frakklandi eftir að hafa yfirgefið Chelsea í sumar.

Samningi Barkley við Chelsea var rift en hann var alls ekki inni í myndinni hjá Thomas Tuchel, stjóra liðsins.

Barkley fékk því að fara á frjálsri sölu og hefur nú gert samning við Nice í efstu deild Frakklands.

Um er að ræða 28 ára gamlan leikmann sem á að baki 33 landsleiki fyrir Englands.

Það gekk erfiðlega hjá Barkley í LLondon og spilaði hann aðeins 58 deildalreiki á fjórum árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson