fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Fréttavaktin mánudaginn 5. september 2022.

Ritstjórn DV
Mánudaginn 5. september 2022 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavaktinni í kvöld segjum við frá því að fjórðungur embættismanna, sem hafa hlotið skipanir síðan að núverandi ríkisstjórn tók við fyrir tæpu ári, hefur fengið störfin án auglýsingar. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar efast um að málefnalegar ástæður séu fyrir þessu.

Afar erfið staða í orkumálum bíður Liz Truss nýs forsætisráðherra Bretlands sem kosin var formaður breska Íhaldsflokksins í dag.

Skemmtistaðaeigandi segir það sína tilfinningu að byrlanir séu að verða stærra og meira vandamál en áður.  Fjögur tilfelli voru tilkynnt il lögreglu um helgina.

Við hittum afhafna- og auðmanninn Harald Þorleifsson, sem lætur gott af sér leiða, rampar upp landið, nú síðast sumarbúðirnar í Reykjadal. Hann segir það enga sérstaka frétt að hann borgi eðlilega skatta.

Fréttavaktin er á dagskrá alla virka daga klukkan 18:30 á Hringbraut, hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan:

video
play-sharp-fill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT

Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum
Talaði Trump af sér?
Hide picture