fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Ronaldo í ruglinu í gær – Sjáðu skondið myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. september 2022 13:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo kom inn á sem varamaður í 3-1 sigri Manchester United gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Marcus Rashford skoraði tvö marka United og nýi maðurinn Antony eitt.

Bukyao Saka skoraði eina mark Arsenal í leiknum.

Það gengur nú um internetið skondið myndband af Ronaldo, þar sem hann er að hita upp með Brasilíumönnunum Fred og Casemiro.

Þar er Portúgalinn að reyna að leika listir sínar en það mistekst svakalega. Fred hafði mjög gaman að.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson