fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Bannað að styrkja drengjalið eftir hörð viðbrögð á samfélagsmiðlum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. september 2022 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veitingakeðjunni Hooters hefur verið bannað að vera styrktaraðili drengjaliðs í Nottingham í kjölfar harðra viðbragða á samfélagsmiðlum.

Hooters er bandarísk keðja sem er þekkt fyrir að vera með léttklæddar þjónustustúlkur að afgreiða í búningum sem mörgum þótti óviðeigandi að bendla við barnalið.

„Af hverju er Hooters að kyngera börnin og hver leyfði þeim það,“ skrifaði einn netverji.

„Þeir eru ekki orðnir tíu ára. Þetta er rangt á svo marga vegu,“ skrifaði annar.

Nú hefur Hooters verið bannað að styrkja liðið í kjölfar harðra viðbragða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson