fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Ítalía: Mourinho og hans menn fengu skell

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. september 2022 20:44

Mourinho og Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lærisveinar Jose Mourinho fengu skell í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er Roma heimsótti Udinese í Serie A.

Roma var taplaust fyrir leikinn í kvöld en átti í raun ekki roð í Udinese og tapaði að lokum 4-0.

Udinese er með tíu stig líkt og Roma eftir sigurinn en liðin eru í fjórða og fimmta sæti deildarinnar.

Fleiri leikir voru spilaðir og má sjá úrslitin hér fyrir neðan.

Udinese 4 – 0 Roma
1-0 Iyenoma Udogie
2-0 Lazar Samardzic
3-0 Roberto Pereyra
4-0 Sandi Lovric

Spezia 2 – 2 Bologna
0-1 Marko Arnautovic
1-1 Simone Bastoni
2-1 Jerdy Schouten(sjálfsmark)
2-2 Marko Arnautovic

Verona 2 – 1 Sampdoria
0-1 Francesco Caputo
1-1 Emil Audero(sjálfsmark)
2-1 Josh Doig

Cremonese 0 – 0 Sassuolo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson