fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Ten Hag heimtar meira: Við erum á góðri leið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. september 2022 20:13

Erik ten Hag er knattspyrnustjóri Manchester Untied / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var sáttur með sína menn í dag eftir leik við Arsenal.

Marcus Rashford skoraði tvö mörk í 3-1 heimasigri á Arsenal og komst nýi maðurinn Antony einnig á blað.

Ten Hag hefur nú unnið fjóra leiki í röð með Man Utd og segir að liðið sé á réttri leið.

,,Allir þurfa að gefa sitt besta á hverjum degi á æfingasvæðinu til að koma okkur á rétta braut. Ég er ekki að hugsa um að við séum komnir þangað en erum á góðri leið,“ sagði Ten Hag.

,,Ég heimta mikið frá mínu liði á hverjum degi og það er mikið sem má bæta. Þetta er ferli – þú þarft að heimta meira á hverjum degi.“

,,Það er það sem ég vil og leikmennirnir í okkar liði vilja það líka, við erum með menn sem hafa unnið titla. Við þurfum að ná því besta úr þeim á hverjum degi.“

,,Antony gerði vel en ég tel að hann geti gert betur, hann skoraði gott mark en öll mörkin voru liðsmörk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson