fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Tilbúinn að gera allt til að spila með Cavani – ,,Ég mun labba þangað frá Katar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. september 2022 21:45

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Rodriguez, fyrrum leikmaður Real Madrid, er til í að gera mikið til að komast til Spánar og semja við Valencia.

Leikmaðurinn sjálfur greinir frá þessu en hann spilar í dag með Al-Rayyan í Katar og kom þangað í fyrra.

James eins og hann er yfirleitt kallaður á að baki 12 leiki fyrir Al-Rayyan og hefur skorað í þeim fjögur mörk.

Hann er þekktastuir fyrir tíma sinn hjá Real frá 2014 til 2020 en lék með Everton frá 2020 til 2021.

Edinson Cavani er genginn í raðir Valencie á frjálsri sölu og gerir það mikið fyrir kólumbíska landsliðsmanninn.

,,Ef Valencia hringir í mig þá mun ég jafnvel labba þangað frá Katar. Ég myndi taka á mig launalækkun,“ sagði James.

,,Ef þeir þurfa einhvern til að aðstoða Edinson Cavani þá er ég mættur. Þetta er frábært félag með frábæra stuðningsmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson