fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Fyrirliði West Ham lætur í sér heyra á Twitter – ,,Ein versta ákvörðun í sögu VAR“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. september 2022 20:17

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, leikmaður West Ham, gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir Twitter færslu í kvöld.

Rice tjáði sig þar eftir leik við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni sem tapaðist 2-1 á Stamford Bridge.

West Ham jafnaði metin þegar örfáar mínútur voru eftir en VAR ákvað að dæma það ógilt.

Andy Madley, dómari leiksins ákvað það að Jarrod Bowen hafi brotið á markmanni Chelsea, Edouard Mendy, sem nýtti tækifærið og gerði sér í raun upp meiðsli.

Margir hafa gagnrýnt þennan VAR dóm og þar á meðal fyrirliði West Ham eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson