fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Segist þurfa þrjá glugga í viðbót til að berjast við toppliðin

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. september 2022 12:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Tottenham, segir að liðið þurfi þrjá félagaskiptaglugga til viðbótar til að geta keppt við toppliðin á Englandi.

Tottenham hefur styrkt sig töluvert undir stjórn Conte og fékk til að mynda til sín Richarlison og Yves Bissouma í sumar.

Conte segir að þessi bæting sé ekki nóg til að berjast um toppsætið og býst við að það gerist ekki fyrr en eftir mögulega tvö ár.

,,Í þessum glugga þá gerðum við það sem félagið gat gert. Ég tel að við höfum gert vel,“ sagði Conte.

,,Ég verð þó að vera hreinskilinn og það er enn langt í toppliðin. Við vitum að við vorum bara að byrja þessa bætingu okkar á hópnum.“

,,Til að geta barist á toppnum eða um að komast í Meistaradeildina þá þarftu allavega þrjá glugga til að vera á sama stað og önnur lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson