fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Aubameyang spilar ekki með Chelsea í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. september 2022 10:00

Aubameyang er blár.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, leikmaður Chelsea, mun ekki spila sinn fyrsta leik fyrir Chelsea í dag gegn West Ham.

Þetta staðfesti Thomas Tuchel, stjóri enska liðsins, í gær en Aubameyang gekk í raðir Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans á fimmtudag.

Tuchel staðfesti að Aubameyang myndi byrja í næstu viku en hann er kjálkabrotinn eftir innbrot á heimili sínu fyrr í vikunni.

Margir stuðningsmenn Chelsea bíða spenntir eftir að fá Aubameyang í liðið enda er verið að notast við Kai Havertz sem framherja í dag.

Aubameyang þekkir það að skora mörk í ensku deildinni en hann var áður frábær fyrir Arsenal fyrir skiptin til Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson