fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Opinberar smáatriðin í samkomulagi Liverpool og Juventus

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. september 2022 08:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arthur Melo gekk í gær í raðir Liverpool frá Juventus.

Brasilíski miðjumaðurinn verður á láni hjá Liverpool út þessa leiktíð. Svo á enska félagið eftir að kaupa hann.

Næsta sumar getur Liverpool keypt Arthur á 37,5 milljónir evra.

Arthur er 26 ára gamall. Hann hefur verið á mála hjá Juventus síðan 2020. Þar áður var hann hjá Barcelona.

Liverpool hefur verið í vandræðum á miðjunni á leiktíðinni. Því ákvað félagið að sækja Arthur á lokadegi félagaskiptagluggans í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson