fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
433Sport

Aubameyang loksins staðfestur hjá Chelsea

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 23:21

Aubameyang er blár.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur fengið mikinn liðsstyrk fyrir komandi átök í vetur en félagið hefur samið við Pierre Emerick Aubameyang.

Aubameyang er enskum knattspyrnuaðdáendum kunnur en hann lék lengi vel með Arsenal við góðan orðstír.

Þaðan fór Aubameyang til Barcelona fyrr á þessu ári og skoraði 11 deildarmörk í 18 leikjum.

Eftir komu Robert Lewandowski var Aubameyang frjálst að fara annað og er mættur til London.

Aubameyang er 33 ára gamall og skoraði 68 mörk í deild fyrir Arsenal í 128 leikjum.

Hann skrifar undir tveggja ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslenskir dómarar í Belgíu

Íslenskir dómarar í Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skotinn hrósar Gylfa Þór fyrir komandi einvígi – „Munum allir eftir honum“

Skotinn hrósar Gylfa Þór fyrir komandi einvígi – „Munum allir eftir honum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja fá Weghorst aftur – Ætlar sér burt frá Burnley

Vilja fá Weghorst aftur – Ætlar sér burt frá Burnley
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United fundar um framherjann stæðilega

United fundar um framherjann stæðilega
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samningnum rift ári fyrr – Þénaði tæpar 18 milljónir á viku

Samningnum rift ári fyrr – Þénaði tæpar 18 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta milljarða höll Ronaldo sprettur upp

Átta milljarða höll Ronaldo sprettur upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hojbjerg farinn frá Tottenham

Hojbjerg farinn frá Tottenham