fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Tuchel aftur sektaður af knattspyrnusambandinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 19:31

Tuchel og Conte

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur verið sektaður í annað sinn á stuttum tíma fyrir hegðun sína eftir leik við Tottenham fyrr í mánuðinum.

Tuchel var virkilega fúll eftir leik við Tottenham sem endaði 2-2 og þá sérstaklega við dómgæslu leiksins.

Anthony Taylor dæmdi þennan leik en Tuchel gaf í skyn eftir lokaflautið að Taylor ætti aldrei að fá að dæma leik Chelsea aftur.

Enska knattspyrnusambandið refsaði Tuchel í kjölfarið með hliðarlínubanni sem og 35 þúsund punda sekt.

Fyrri refsingin var vegna láta stuttu eftir leik þar sem Tuchel sást rífast harkalega við Antonio Conte, stjóra Tottenham.

Nú hefur Tuchel verið sektaður aftur um 20 þúsund pund fyrir ummælin í garð Taylor en fær ekki lengra hliðarlínubann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson