fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Aubameyang og Chelsea ná saman um kaup og kjör

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 11:24

Aubameyang var frábær fyrir Arsenal á sínum tíma. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang og Chelsea hafa komist að samkomulagi um kaup og kjör leikmannsins.

Aubameyang hefur verið sterklega orðaður við Chelsea undanfarið. Nú á enska félagið aðeins eftir að ná samkomulagi við Barcelona, félag leikmannsins.

Það er líklegt að það samkomulag náist á næstunni.

Ef það gerist mun Aubameyang skrifa undir samning til tveggja ára hjá Chelsea, með möguleika á eins árs framlengingu.

Gabonmaðurinn hefur verið á mála hjá Barcelona síðan í janúar, hann kom þangað frá Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Daninn vinsæli hrósar Íslandi og vekur athygli á magnaðri staðreynd – „Virðing“

Daninn vinsæli hrósar Íslandi og vekur athygli á magnaðri staðreynd – „Virðing“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kári Árna: „Auðvitað er það alveg glatað en það er ekkert hægt að velta sér upp úr því“

Kári Árna: „Auðvitað er það alveg glatað en það er ekkert hægt að velta sér upp úr því“
Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“