fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Enginn hefur byrjað jafn vel og Haaland í sögu úrvalsdeildarinnar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 21:07

Erling Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en fimm leikir voru spilaðir og voru stórlið í eldlínunni.

Erling Haaland raðar inn mörkum fyrir Manchester City þessa dagana og skoraði þrennu í kvöld er liðið mætti Nottingha Forest.

Haaland skoraði þrennu í fyrri hálfleik og bættu þeir Joao Cancelo og Julian Alvarez við mörkum í seinni hálfleik.

Manchester City vann leikinn 6-0 en enginn leikmaður í sögu deildarinnar hefur byrjað jafn vel og Haaland sem kom frá Dortmund í sumar.

Norðmaðurinn hefur gert níu mörk í fyrstu fimm leikjum sínum og hefur enginn í sögunni byrjað jafn vel.

Ótrúleg byrjun hjá þessum stórkostlega leikmanni sem ætlar svo sannarlega að skrá sig í sögubækurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson