fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

,,Ef einhver er óánægður þá finnum við alltaf lausn“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, viðurkennir að leikmenn liðsins gætu verið á förum í sumar ef þeir eru óánægðir hjá félaginu.

Jack Stephens, Nathan Redmond og Theo Walcott eru allir orðaðir við brottför frá Southampton og gætu farið á morgun.

Hasenhuttl segist vilja halda öllum leikmönnujm liðsins áður en glugginn lokar á morgun.

Að sama skapi viðurkennir Hasenhuttl að hann vilji ekki óánægða leikmenn og að lausn verði fundin ef það er niðurstaðan.

,,Í heildina litið þá viljum við halda öllum með okkur. Hins vegar ef einhver er óánægður með sína stöðu og fá ekki að spila þá finnum við alltaf lausn,“ sagði Hasenhuttl.

,,Vonandi er sú lausn best fyrir bæð okkur og fyrir leikmanninn sjálfan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson