fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt. 14 hætta á bráðadeild LSH. Þórólfur sóttvarnalæknir hættir eftir Covid fár.

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavaktinni í kvöld segjum við frá því að rúmlega þrjátíu hjúkrunarfræðingar á bráðamóttöku Landspítalans hætta störfum á næstu mánuðum, þar af 14 á morgun, 1. september.

Þórólfur Guðnason vann sinn síðasta dag sem sóttvarnalæknir í dag eftir mikið álagstímabil í tengslum við Covid faraldurinn. Hann er spenntur fyrir komandi tímum og hlakkar til að verja meiri tíma með fjölskyldunni.

Ríkisráðsfundur fór fram á Bessastöðum í dag.  Slíkir fundir eru haldnir tvisvar á ári, þar sem forseti Íslands fær ríkisstjórnina til fundar við sig.

Hundurinn Oreo hefur skipulagsátak með krökkum í næstu viku, hægt er að fá aukastig fyrir minni skjátíma og að hrósa öðrum.

Þeir Sigmundur Ernir og Tómas Guðbjartsson fjalla um gönguleiðir um Fimmvörðuháls.

Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga klukkan 18:30, hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan:

Fréttavaktin 31. ágúst
play-sharp-fill

Fréttavaktin 31. ágúst

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans
Hide picture