fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Sex milljarða maðurinn hjá United á leið í B-deildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 08:45

Diallo fagnar marki með Manchester United. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo, sem kostaði Manchester United 37 milljónir punda í janúar í fyrra, er á leið á láni til Sunderland. Það er Fabrizio Romando sem segir frá þessu.

Hinn tvítugi Diallo kom til United frá Atalanta en hefur ekki stimplað sig inn í aðalliðið.

Fílbeinstrendingurinn lék á láni með Rangers seinni hluta síðustu leiktíðar.

Diallo mun leika á láni með Sunderland út þessa leiktíð.

Liðið spilar í Championship-deildinni á þessari leiktíð eftir að hafa komið sér upp úr C-deildinni á þeirri síðustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson