fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Hryllingur í dýragarði – Ljón át mann sem ætlaði að stela ljónsunga

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 20:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Wikimedia Commons/Benh LIEU SONG

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um hádegisbil á sunnudaginn sást til ferða karlmanns í Accra dýragarðinum í Gana eftir að honum hafði tekist að komast yfir öryggisgirðinguna sem umlykur dýragarðinn. Hann fór síðan inn yfir girðinguna, sem umlykur ljónasvæðið, og reyndi að stela ljónsunga að því að talið er.

Þetta endaði með skelfingu því ljónin réðust á hann og drápu og átu. Joy Online skýrir frá þessu.

Talið er að maðurinn hafi verið um þrítugt en enn á eftir að staðfesta það og bera kennsl á hann sem og komast að því af fullri vissu af hverju hann fór inn á svæði ljónanna.

Lögreglan vinnur nú að rannsókn málsins.

Stjórnendur dýragarðsins segja að ekkert ami að ljónunum og þau séu örugg í dýragarðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts
Pressan
Fyrir 5 dögum

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort
Pressan
Fyrir 6 dögum

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin