fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Áhugi frá tveimur félögum á Daniel James

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 11:07

Daniel James. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er áhugi á meðal annara félaga í ensku úrvalsdeildinni á Daniel James, kantmanni Leeds. Fabrizio Romano segir frá.

Tottenham hefur áhuga á hinum 24 ára gamla James, sem fór til Leeds frá Manchester United fyrir ári síðan.

Norður-Lundúnafélagið hefur áhuga á að fá James á láni, með möguleika á að kaupa hann á næsta ári.

Þá segir Romano frá því að Everton hafi einnig áhuga á James.

Leeds er til í að halda leikmanninum en setur ákvörðun í hans hendur. Samningur hans rennur ekki út fyrr en eftir fjögur ár.

James hefur spilað þrjá leiki Leeds á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Á þeirri síðustu skoraði hann fjögur mörk og lagði upp fimm í 32 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson