fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Kate Perry tróð upp á Íslandi með sveppahatt

Björn Þorfinnsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 10:20

Það eru ekki allir sem komast upp með að skarta sveppahatti. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Kate Perry hefur vakið athygli breskra miðla fyrir ansi framúrstefnulegan klæðnað á tónleikum á Íslandi um helgina. Söngkonan glæsilega var í rauðu leðurdressi sem hún toppaði með sveppahatti og einhvern veginn gekk það allt saman upp. Þá virðist vera sem að bakgrunnur sýningarinnar hafi verið með sveppaþema og því ekki ólíklegt, ef áhorfendur voru stilltir, að þeir hafi séð strumpunum bregða fyrir.

Perry kom hingað til lands í tengsl­um við jóm­frú­ar­ferð nýj­asta skemmti­ferðaskips Norweg­i­an Cruise Line, Norweg­i­an Prima. Skipinu var gefið nafnið við hátíðlega athöfn á Skarfabakka í Sundahöfn en Perry er guðmóðir skipsins. Í kjölfar athafnarinnar tróð hún svo upp á tónleikum sem aðeins var fyrir boðsgesti.

Unnusti Perry, leikarinn Orlando Bloom, var hvergi að sjá en erlendir miðlar hafa gefið í skyn að brestir séu í sambandi þeirra. Perry hefur sést opinberlega án trúlofunarhringsins og hefur greint frá því í viðtölum að þau séu í sambands meðferð hjá fagfólki.

 

Kate Perry á háa c-inu. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Í gær

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP
Fréttir
Í gær

Kalla eftir aðgerðum í kjölfar frétta um danska sæðisgjafann

Kalla eftir aðgerðum í kjölfar frétta um danska sæðisgjafann
Fréttir
Í gær

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Konan sem ekið var á á Suðurlandsbraut er látin

Konan sem ekið var á á Suðurlandsbraut er látin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Arnar Eggert segir fólki misboðið og bíður eftir dómínó-áhrifum af ákvörðun Íslands

Arnar Eggert segir fólki misboðið og bíður eftir dómínó-áhrifum af ákvörðun Íslands