fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Ætlaði að ráðast á eigin leikmann eftir lokaflautið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincenzo Montella, þjálfari Adana Demirspor í Tyrklandi brjálaðist í gær eftir leik við Umraniyespor í efstu deild.

Montella er fyrrum landsliðsmaður Ítalíu og gerði garðinn frægan með Roma frá 1999 til 2009 sem leikmaður.

Montella hefur þjálfað Demirspor frá árinu 2021 en hann þjálfar þar vandræðagemsann Mario Balotelli.

Eftir leikinn í gær ætlaði Montella að hjóla í Balotelli en hvað var sagt er ekki vitað að svo stöddu.

Montella snöggreiddist eftir lokaflautið og þá út í Balotelli og þurfti að aðskilja þá félaga á vellinum.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan