fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

2. deild: Þróttur í Lengjudeildina – Magni nánast fallið

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 21:42

Mynd/Þróttur Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur Reykjavík er komið upp í Lengjudeild karla eftir 3-1 sigur á KFA í 19. umferð deildarinnar.

Þróttur er með 42 stig í öðru sæti deildarinnar, tíu stigum á undan Völsungi sem tapaði 1-0 heima gegn Hetti/Huginn í dag.

Tíu stig skilja liðin að þegar þrjár umferðir eru eftir og mun Þróttur fara upp í næst efstu deild ásamt Njarðvík.

Guðmundur Axel Hilmarsson átti frábæran leik fyrir Þrótt í sigrinum og skoraði tvö mörk.

Reynir Sandgerði nánast felldi Magna með 2-0 heimasigri í dag en er enn í fallsæti þrátt fyrir sigurinn.

Magni er átta stigum frá öruggu sæti þar sem KFA situr en Reynismenn eru fjórum stigum frá 10. sætinu.

KFA 1 – 3 Þróttur
0-1 Zvonimir Blaic(sjálfsmark)
1-1 Abdul Mansaray
1-2 Guðmundur Axel Hilmarsson
1-3 Guðmundur Axel Hilmarsson

Völsungur 0 – 1 Höttur/Huginn
0-1 Alverto Lopez Medel

Reynir S. 2 – 0 Magni
1-0 Magnús Magnússon
2-0 Eltan Livramento Barros

Víkingur Ó. 3 – 3 KF
0-1 Cameron Botes
1-1 Mikael Hrafn Helgason
2-1 Mitchell Reece
3-1 Luis Romero Jorge
3-2 Julio Cesar Fernandes
3-3 Adrian Sanchez(sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan