fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: Valur meistari í fyrsta sinn síðan 2011

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 17:53

Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 1 – 2 Valur
1-0 Birta Georgsdóttir (’34)
1-1 Cyera Hintzen (’54)
1-2 Ásdís Karen Halldórsdóttir (’72)

Valur er bikarmeistari í kvennaflokki árið 2022 eftir úrslitaleik við Breiðablik á Laugardalsvelli í dag.

Blikar byrjuðu leikinn betur og komust yfir í fyrri hálfleik er Birta Georgsdóttir kom knettinum í netið.

Staðan var 1-0 í hálfleik en snemma í þeim síðari skoraði Cyera Hintzen fyrir Val til að jafna metin.

Ásdís Karen Halldórsdóttir kom Val svo yfir á 72. mínútu og skoraði þar með sigurmark leiksins.

Valur er því bikarmeistari kvenna þetta árið og var að vinna titilinn í fyrsta sinn frá árinu 2011.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar