fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Southampton bauð upp á gott grín eftir stórsigur Liverpool í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 16:20

Firmino skorar fyrir Liverpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann ótrúlegan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilaði við Bournemouth á Anfield.

Liverpool skoraði heil níu mörk gegn nýliðunum og fékk ekkert á sig í 9-0 heimasigri sem var sá fyrsti hjá liðinu í deildinni á tímabilinu.

Þetta er í annað sinn sem Liverpool skorar níu mörk í efstu deild en það gerðist síðast gegn Crystal Palace árið 1989.

Lið Southampton bauð upp á gott grín á Twitter síðu sinni eftir leikinn í dag og bauð Bournemouth þar aðstoð sína.

Southampton þekkir það að tapa 9-0 í ensku úrvalsdeildinni og gerði það gegn Leicester í október árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar