fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fréttir

Þolandi kynferðisbrots þarf að mæta meintum geranda í skólanum – „Saklaus þar til sekt er sönnuð“

Ritstjórn DV
Laugardaginn 27. ágúst 2022 10:47

Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan hefur til rannsóknar kynferðisbrot sem átti sér stað í Fjölbrautarskóla Suðurlands. Brotaþoli og meintur gerandi eru nemendur við skólann og undir lögaldri. Fréttablaðið greindi fyrst frá.

Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari, segir nemendum skólans frá málinu í tölvupósti en afrit af honum hefur verið dreift á Twitter og er að finna hér í fréttinni.

Áður hafði verið tíst um það á Twitter að kynferðisbrotamál hafi komið upp í Fjölbrautarskóla Suðurlands og að meintur gerandi hafi verið settur í fjögurra daga straff vegna málsins.

Olga Lísa segir í samtali við Fréttablaðið: „Báðir aðilar eru nemendur í skólanum, undir lögaldri. Það hefur í för með sér að þau eiga bæði rétt á að mæta í skólann eftir helgina. Það er ekki búið að dæma í málinu og því er gerandi saklaus þar til sekt er sönnuð“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Árni bendir lögreglu á að hann gengur enn laus – „Hvað veldur?“

Árni bendir lögreglu á að hann gengur enn laus – „Hvað veldur?“
Fréttir
Í gær

Óánægjualda vegna nafnsins á Pablo Discobar – Jón Bjarni segir merkilegt að vera slaufað í Kólumbíu

Óánægjualda vegna nafnsins á Pablo Discobar – Jón Bjarni segir merkilegt að vera slaufað í Kólumbíu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

BM Vallá og UNICEF á Íslandi undirrita samstarfssamning til þriggja ára

BM Vallá og UNICEF á Íslandi undirrita samstarfssamning til þriggja ára
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákæran gegn Sigurði Fannari birt: Játar hvorki né neitar því að hafa banað dóttur sinni

Ákæran gegn Sigurði Fannari birt: Játar hvorki né neitar því að hafa banað dóttur sinni