fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Aron Sig hetjan í sigri á Mikael og félögum

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 21:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Sigurðarson reyndist hetja Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti AGF á heimavelli.

Aron skoraði sigurmark heimamanna í 2-1 sigri en hann komst á blað af vítapunktinum þegar 10 mínútur voru eftir.

Aron lék allan leikinn í sigrinum en Mikael Neville Anderson spilaði einnig með AGF.

Horsens var að vinna sinn þriðja leik í deildinni og er með 11 stig eftir sjö umferðir.

AGF hefur byrjað töluvert betur og er með 13 stig í öðru sæti, jafn mörg stig og topplið Silkeborg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals