fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Milos landar stærsta starfinu í heimalandi sínu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milos Milojevic hefur verið ráðinn þjálfari Rauðu stjörnunnar í heimalandi sínu Serbíu.

Þessi fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks var rekinn frá Malmö í Svíþjóð á dögunum.

Milos var hins vegar ekki lengi án starfs og hefur nú landað stærsta starfinu í Serbíu.

Milos var áður aðstoðarþjálfari liðsins en hann fór svo og starfaði í Svíþjóð en snýr nú aftur heim.

Dejan Stanković var í starfinu en sagði starfi sínu lausu og það opnaði dyrnar fyrir Milos.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan