fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið United um helgina – Kemur Casemiro inn?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial framherji Manchester United er aftur á meiðslalistanum og getur ekki leikið gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

Martial kom inn sem varamaður í sigri liðsins á Liverpool eftir meiðsli en meiðslin hafa tekið sig upp á nýjan leik.

„Þið sjáið á morgun hvort það verði breytingar, ég ræði það við liðið. Martial er aftur meiddur,“ sagði Ten Hag.

Hins vegar er Casemiro klár í slaginn og telja ensk blöð að hann kom inn í byrjunarliðið fyrir Scott McTominay.

Svona spá ensku blöðin því að Ten Hag stilli upp á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid