fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Ten Hag neitaði að svara fréttamanni Sky í dag – Sjáðu af hverju

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 14:30

Erik ten Hag er knattspyrnustjóri Manchester Untied / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag knattspyrnustjóri Manchester United neitaði að taka við spurningum frá fréttamanni Sky Sports á fréttamannafundi í dag.

Gary Cotterill mætti fyrir hönd Sky á fund Ten Hag fyrir leikinn gegn Southampton á morgun. Fjölmiðlafultrúi Manchester United neitaði að taka við spurningum hans.

„Ég er hissa,“ segir Gary Cotterill við enska götublaðið Daily Mail.

Ástæðan er atvik frá því í maí þegar Cotterill gekk á eftir Ten Hag þegar hann var að taka við United. Atvikið átti sér stað fyrir utan Selhurst Park fyrir leik United og Crystal Palace.

„Þetta voru bara tveir einstaklingar að vinna, ég held að hann sé pirraður yfir því. Ég var að reyna að vinna mína vinnu, hann gerði sitt og sagði ekkert og ég reyndi að fá svör.“

„Ég hef hins vegar ekki fengið neinar útskýringar,“ sagði fréttamaðurinn sem fékk að finna fyrir því frá öryggisvörðum Ten Hag í maí.

Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar