fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Furðuleg skilaboð Aubameyang á Instagram vekja mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 12:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerard Romero sparkspekingur í málefnum Barcelona segir að framherjinn Pierre Emerick Aubameyang nálgist endurkomu til Chelsea.

Romero birti mynd af Aubameyang á flugvellinum í Barcelona í gær en nú er ljóst að kappinn er í París Chelsea reynir að kaupa hann.

Skilaboðin sem Aubameyang setti inn frá París vekja mikla athygli. „Stundum gleymir fólk því að það er til líf utan fótboltans,“ skrifar framherjinn frá Gabon.

Aubameyang kom frítt til Barcelona í janúar en félaginu sárvantar að losa fjármuni til að geta skráð Jules Kounde til leiks.

Aubameyang er efstur á óskalista Thomas Tuchel stjóra Chelsea sem sárvantar sóknarmann í sínar herbúðir.

Aubameyang og Tuchel áttu gott samstarf hjá Dortmund, framherjinn frá Gabon hafði búið í London í nokkur ár þar sem hann lék með Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan