fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Lengjudeild kvenna: FH tryggði sér sæti í Bestu deildinni að ári

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 21:35

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH er búið að tryggja sér sæti í Bestu deild kvenna á ný eftir leiki í 16. umferð Lengjudeildarinnar í kvöld.

FH gerði 1-1 jafntefli við Augnablik í kvöld en það dugir til að tryggja liðinu farseðilinn í efstu deild.

Hafnfirðingar eru með 40 stig á toppnum án taps, sjö stigum á undan HK sem er í þriðja sæti með 33 stig þegar tvær umferðir eru eftir.

HK tapaði einmitt sínum leik 2-1 gegn Víkingum í kvöld og eru fjórum stigum á eftir Tindastól í öðru sæti.

Tindastóll vann sitt verkefni 5-0 gegn Fjölni og er einum sigri frá því að tryggja sætið í efstu deild.

Fjölnir er fallið eftir tapið en liðið er með fjögur stig á botninum.

HK 1 – 2 Víkingur R.
1-0 Arna Sól Sævarsdóttir (‘2)
1-1 Hafdís Bára Höskuldsdóttir (’28)
1-2 Christabel Oduro (’46)

Fylkir 1 – 1 Augnablik
0-1 Sigrún Guðmundsdóttir (‘2)
1-1 Júlía Katrín Baldvinsdóttir (’31, sjálfsmark)

Tindastóll 5 – 0 Fjölnir
1-0 Murielle Tiernan (’35)
2-0 María Dögg Jóhannesdóttir (’41)
3-0 Bryndís Rut Haraldsdóttir (’60)
4-0 Aldís María Jóhannsdóttir (’69)
5-0 Murielle Tiernan (’74)

Grindavík 0 – 4 FH
0-1 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (’15)
0-2 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (’43)
0-3 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (’45, víti)
0-4 Maggý Lárentsínusdóttir (’61)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan