fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Fyrrum vonarstjarna Manchester United gæti snúið aftur til Englands

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 11:30

Adnan Januzaj er samningslaus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adnan Januzaj gæti óvænt snúið aftur í ensku úrvalsdeildina á næstunni. AS segir frá.

Januzaj skaust fram á stjörnusviðið með Manchester United tímabilið 2013/2014. Hann lék síðast með Real Sociedad á Spáni en er nú samningslaus.

Frank Lampard, stjóri Everton, hefur áhuga á að fá leikmanninn til að fylla skarð Anthony Gordon, ef hann hann.

Hinn 21 árs gamli Gordon hefur verið sterklega orðaður við Chelsea. Kantmaðurinn gæti farið á Stamford Bridge fyrir um 60 milljónir punda. Þá vill Lampard fá Januzaj, sem er með reynslu úr ensku úrvalsdeildinni í hans stað.

Hinn 27 ára gamli Januzaj hefur þó einnig verið orðaður við Los Angeles Galaxy í Bandaríkjunum.

Januzaj kom að ellefu mörkum fyrir United í 63 leikjum á sínum tíma. Hjá Sociedad skoraði hann 23 mörk og lagði upp 21 í 168 leikjum.

Hann á að baki fimmtán A-landsleiki fyrir hönd Belgíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan