fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fókus

Þetta er Miss Universe Iceland 2022 – Aldrei nefnd á nafn í úrslitunum

Erla Hlynsdóttir
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 23:18

Skjáskot af síðu Miss Universe Iceland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2022. Sýnt var frá keppninni í beinni útsendingu á Vísir.is. Athygli vakti að raunverulegt nafn Hrafnhildar kom aldrei fram í úrslitunum heldur var alltaf talað um hana sem Miss East Reykjavík.

Eins og hefur komið fram eru keppendur kenndir við hina ýmsu staði á Íslandi, svo sem Miss Gullfoss, Miss Grafarholt og Miss Nothern Iceland.

Í fyrra var Elísa Gróa Steinþórsdóttir valin Miss Universe Iceland og fór sem fulltrúi Íslands til Ísrael að taka þátt í Miss Universe.

Sjá einnig: Þessar stúlkur taka þátt í Miss Universe Iceland 2022

Athafnakonan og fyrrverandi fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir er framkvæmdarstjóri keppninnar. Það eru komin 20 ár síðan hún steig á svið og var valin Ungfrú Ísland og hefur hún séð um framkvæmdarstjórn Miss Universe Iceland um árabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg hreinskilin um fyrirtækjareksturinn: „Eins og að vera um borð í rússíbana“

Kristbjörg hreinskilin um fyrirtækjareksturinn: „Eins og að vera um borð í rússíbana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 1 viku

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan