fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Mætir í fyrramálið til að klára dæmið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búist er við því að Dele Alli mæti til Istanbúl í Tyrklandi snemma í fyrra málið til að ganga frá skiptum til Besiktas. Sky Sports segir frá.

Alli kemur til Besiktas frá Everton, þar sem hann hefur ekki náð sér á strik.

Það er aðeins um hálft ár síðan Alli fór frá Tottenham til Everton, þar sem þessi 26 ára gamli leikmaður ætlaði að koma ferli sínum á flug. Það gekk hins vegar ekki.

Alli fer líklega til Besiktas á láni frá Everton. Það hefur þó ekki verið útilokað að hann skipti endanlega til tyrkneska félagsins.

Alli þótti á sínum tíma mikið efni en stóð aldrei undir væntingum.

Hann á að baki 37 A-landsleiki fyrir hönd Englands, þar sem hann hefur skorað þrjú mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals