Það getur verið erfitt fyrir íþróttafólk að halda sér í formi þegar ferilinn er á enda. Oftar en ekki sjást gamlar knattspyrnyhetjur bæta á sig að ferli loknum.
Margir hafa hins vegar ákveðið að halda áfram að æfa á fullum krafti þrátt fyrir að ferilinn sé á enda.
Þar má nefna David Beckham sem hefur heldur betur haldið sér vel við að ferli loknum og er í svakalegu formi í dag.
Ze Roberto frá Brasilíu hefur líklega aldrei verið í betra formi þrátt fyrir að hafa hætt að spila fyrir nokkrum árum.
Enska götublaðið The Sun fjallaði um þetta og tók saman eins og sjá má hér að neðan.