fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

United gefst formlega upp á De Jong

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 08:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie De Jong mun ekki ganga í raðir Manchester United í sumar. Frá þessu segir The Athletic um málið í dag.

United hefur í allt sumar verið á eftir De Jong en nú virðist félagið hafa gefist upp í tilraunum sínum.

United hefur gengið frá kaupum á Casemiro frá Real Madrid en De Jong hefur ekki viljað fara frá Barcelona.

De Jong á mikla fjármuni inni hjá Barcelona og er það ein af ástæðum þess að hann vill ekki fara.

The Athletic segir að United horfi nú fyrst og síðast til þess að styrkja sóknarleik sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals