fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Sjáðu augnablikið þegar leikmaður United bað boltastrákinn um að tefja

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 08:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fagnaði sigri í ensku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld og sínum fyrsta undir stjórn Erik ten Hag. Man Utd byrjaði tímabilið mjög illa á töpum gegn Brighton og Brentford og var Liverpool andstæðingur í þriðju umferð.

Það voru um fimm ár síðan Man Utd vann síðast Liverpool í þessari keppni og varð breyting á því í fyrradag. Jadon Sancho skoraði fyrsta mark leiksins í kvöld fyrir Man Utd þegar 16 mínútur voru komnar á klukkuna.

Marcus Rashford bætti við öðru marki fyrir heimamenn snemma í seinni hálfleik, hans fyrsta mark í átta mánuði. Mohamed Salah minnkaði muninn fyrir Liverpool þegar níu mínútur voru eftir en það dugði ekki til og lokatölur, 2-1.

Undir lok leiksins fór United að tefja leikinn og það náðist á myndband þegar Anthony Marital framherji United bað boltastrákinn um að tefja leikinn.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan