fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Dagný verður fyrirliði West Ham

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 14:55

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur staðfest að Dagný Brynjarsdóttir verði fyrirliði liðsins á komandi leiktíð í ensku Ofurdeildinni.

Dagný hefur verið á mála hjá West Ham síðan 2021 og er fastamaður á miðjunni hjá liðinu.

West Ham hafnaði í sjötta sæti deildarinnar á síðustu leiktíð. Næsta leiktíð hefst í næsta mánuði. West Ham á útileilk gegn Chelsea þann 11. september.

Dagný á að baki 105 leiki fyrir íslenska A-landsliðið. Hún hefur skorað 35 mörk í þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals