fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Pressan

Óhugnanleg uppgötvun á Google Maps – Eða hvað?

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 08:00

Þetta er myndin sem um ræðir. Mynd:Google Maps

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn af notendum Google Maps virðist hafa gert óhugnanlega uppgötvun á þessari vinsælu kortaþjónustu. Ekki er annað að sjá en hann hafi fundið heila flugvél í miðjum skógi í Cardsell Range í norðausturhluta Ástralíu.

New York Post skýrir frá þessu. En það er hugsanlega ekki allt sem sýnist í þessu máli því áströlsk samgöngumálayfirvöld segja að hér sé ekki um hrapaða flugvél að ræða. Þau telja að um bilun í hugbúnaði Google Maps sé að ræða.

Þetta er kallað „draugamyndir“ og það er það sem þetta gæti verið að sögn samgöngumálayfirvalda. Aðrir telja að skýringin geti verið önnur og hugsanlega rökréttari.  Þetta geti verið flugvél, hugsanlega Airbus A320 eða Boeing 737, sem hafi flogið lágt yfir skóginum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Varaforseti Bandaríkjanna sagður hafa orðið sér til skammar með klaufaskap

Varaforseti Bandaríkjanna sagður hafa orðið sér til skammar með klaufaskap
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband
Pressan
Fyrir 5 dögum

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hversu hollt er að borða einn banana á dag?

Hversu hollt er að borða einn banana á dag?
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sérfræðingar segja að þessi einfaldi hlutur geti lengt líf þitt

Sérfræðingar segja að þessi einfaldi hlutur geti lengt líf þitt