fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Man Utd staðfestir komu Casemiro

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 19:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest komu miðjumannsins Casemiro frá Real Madrid.

Man Utd er því loksins komið með miðjumann í sínar raðir eftir að hafa lengi reynt við Frenkie de Jong hjá Barcelona í sumar.

Casemiro kostar Man Utd allt að 70 milljónir punda og skrifar undir fjögurra ára samning með möguleika á eins árs framlengingu.

Um er að ræða gríðarlega reynslumikinn leikmann sem er þrítugur að aldri og lék stórt hlutverk með Real.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals