fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Hafa níu daga til að safna tæpum þremur milljörðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 15:01

Jules Kounde. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er á fullu að reyna að losa sig við leikmenn til að fá inn næga fjármuni til að skrá nýjan leikmann sinn, Jules Kounde, til leiks.

Kounde gekk í raðir Börsunga frá Sevilla í sumar fyrir 46 milljónir punda. Hann hefur hins vegar ekki getað spilað í fyrstu tveimur leikjum Barcelona í spænsku deildinni þar sem félagið á ekki efni á að skrá hann.

Talið er að Barcelona þurfi að losa um 17 milljónir punda til að geta skráð Kounde. Félagið hefur aðeins þar til fram að mánaðarmótum til að skrá hann, annars getur Frakkinn farið annað frítt.

Leikmenn eins og Pierre-Emerick Aubameyang og Memphis Depay hafa verið orðaðir frá Barcelona. Gæti félagið fengið inn ágætis upphæð fyrir þá.

Þá hefur danski framherjinn Martin Brathwaite einnig verið orðaður annað, til dæmis við Real Mallorca.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid