fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Mættu í veislu erkifjenda – Sjáðu myndirnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Moura, leikmaður Tottenham, hélt upp á þrítugsafmæli sitt í gær. Veislan var haldin á heimavelli Tottenham.

Margar stjörnur voru í afmælinu. Það sem hefur vakið athygli enskra götublaða hvað helst er að á svæðinu voru Gabriel, varnarmaður Arsenal, og Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá Skyttunum.

Eins og flestir vita eru Arsenal og Tottenham miklir erkifjendur.

Í afmælinu var einnig Willian, fyrrum leikmaður Arsenal og Chelsea. Hann yfirgaf Corinthians í Brasilíu á dögunum og hefur verið orðaður við Lundúnaliðið Fulham.

Hér að neðan má sjá myndir frá veislunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals