fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Áreiti og einelti í garð manns sem vill bara fá launin sín borguð – ,,Hvar er réttlætið?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Formaður leikmannasamtakana í Danmörku, Michael Hansen, hefur tjáð sig um stöðu sóknarmannsins Martin Braithwaite hjá Barcelona.

Braithwaite neitar að yfirgefa spænska félagið í dag þar sem hann á inni töluvert af launum hjá félaginu og er einnig samningsbundinn til 2024.

Barcelona hefur reynt að rifta samningi danska landsliðsmannsins sem er áreittur af stuðningsmönnum félagsins.

Hansen segir að það sé ekkert rétt í því sem er í gangi á Nou Camp og að Braithwaite eigi ekki skilið þessa framkomu.

,,Meðferðin sem Martin er að ganga í gegnum á engan rétt á sér. Þetta er eitthvað sem má líkja við áreiti og einelti,“ sagði Hansen.

,,Það er skammarlegt hvernig Barcelona er að reyna að þvinga hann út úr þessum samningi, út úr hans starfi..“

,,Þetta er leikmaður sem kom til bjargar þegar pressan var til staðar og nú er hann sagður vera til skammar. Hvar er réttlætið?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals