fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Undrandi yfir því að ungstirnið hafi farið til Ítalíu – ,,Stjörnur fara þangað til að hætta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 13:00

Charles De Katelaere

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jan Mulder, fyrrum landsliðsmaður Hollands, er undrandi af hverju hinn efnilegi Charles De Katelaere samdi við AC Milan í sumar.

De Katelaere er gríðarlegt efni en hann er 21 árs gamall og kostar Milan 35 milljónir evra.

Mulder er furðu lostinn fyrir því að miðjumaðurinn hafi samið við Milan frekar en að fara í ensku úrvalsdeildina þar sem Leeds sýndi áhuga.

,,Ég skil ekkert í þessum félagaskiptum,“ sagði Mulder í samtali við HLN.

,,Augljóslega hefði hann átt að fara í ensku úrvalsdeildina því það er besta deild heims. Milan og Serie A, í dag fara stjörnur þangað þegar þær eru að hætta.“

,,Leeds spilar í ensku deildinni og spilar skemmtilegan fótbolta, það er fótbolti sem hentar De Ketelaere.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals