fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Blikar í undanúrslit eftir sigur í Kórnum

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 21:52

Omar Sowe Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK 0 – 1 Breiðablik
0-1 Omar Sowe (’55)

Breiðablim un spila við Víking Reykjavík í undanúrslitum Mjólkurbikars karla eftir leik við HK í kvöld.

Leikurinn var nokkuð jafn í Kórnum og var ljóst að bæði lið mættu til leiks til að sigra þennan grannaslag.

Víkingur Reykjavík tryggði farseðil sinn í undanúrslitin í gær er liðið vann KR á dramatískan hátt, 5-3.

Leikur kvöldsins var ekki eins mikið markaregn en eitt mark var skorað og það gerði sóknarmaðurinn Omar Sowe.

Omar skoraði mark sitt á 55. mínútu en hann kom boltanum í netið eftir fyrirgjöf frá Jasoni Daða Svanþórssyni.

HK virtist hafa jafnað metin á 93. mínútu en Örvar Eggertsson var þá réttilega dæmdur rangstæður og lokatölur, 0-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals