Laun stjórnenda íslensku verslanarisanna hafa vakið mikla athygli og þá ekki síst laun Brett Vigelskas, framkvæmdastjóra Costco á Íslandi, sem var með yfir 23 milljónir króna í laun á síðasta ári. Þá var Finnur Oddsson, forstjóri Haga, með ríflega 7 milljónir á mánuði, Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, með tæplega 4,8 milljónir á mánuði og Ásta Sigríður Fjeldsted, frkvstjóri Krónunnar með tæplega 3,2 milljónir króna á mánuði.
Einn af fulltrúum ríkisins í verslunarrekstri, Ívar J. Arndal, forstjóri ÁTVR, hefur það þó síðra en mánaðarlaun hans nema um 1,6 milljón króna þó umsvifin séu ærin.
Hér að neðan má sjá lista yfir um 100 valin nöfn í íslenskum verslunarrekstri. Þar má sjá mikil launamun en einyrkjar á borð við Guðmund Jörundsson, fatahönnuður og eigandi Nebraska, og Sara Lind Pálsdóttir, gjarnan kennd við verslunina Júník, ná til að mynda ekki lágmarkslaunum.
Brett Albert Vigelskas | frkvstjóri Costco á Íslandi | 23,328,492 | |
Kjartan Már Friðsteinsson | fyrrv. framkvstj. Banana | 8,968,268 | |
Haraldur Líndal Pétursson | forstjóri Johan Rönning | 8,083,684 | |
Finnur Oddsson | forstjóri Haga | 7,025,790 | |
Finnur Árnason | stjórnarform. Íslandsbanka og fyrrv. forstjóri Haga | 5,031,725 | |
Guðmundur Marteinsson | framkvstj. Bónus | 4,755,028 | |
Knútur G. Hauksson | forstjóri Kletts | 4,523,869 | |
Jón Trausti Ólafsson | frkvstjóri Öskju hf. | 4,020,688 | |
Valgeir M. Baldursson | forstjóri Terra | 3,680,072 | |
Bogi Þór Siguroddsson | frkvstjóri AKSO og fjárfestir | 3,630,910 | |
Jón Ólafur Halldórsson | fyrrv. frkvstjóri Olís | 3,569,240 | |
Úlfar Steindórsson | forstjóri Toyota | 3,546,759 | |
Brynja Halldórsdóttir | fjármálastj. Norvik | 3,304,802 | |
Sigurður Brynjar Pálsson | forstjóri Byko | 3,256,372 | |
Ásta Sigríður Fjeldsted | frkvstjóri Krónunnar | 3,165,717 | |
Sigurður Reynaldsson | frkvstjóri Hagkaupa | 3,028,035 | |
Guðmundur Magnason | frkvstjóri Wedo (Heimkaup) | 2,776,670 | |
Gestur Hjaltason | fyrrv. framkvstj. Elko | 2,764,170 | |
Ágúst Þór Eiríksson | eigandi Icewear | 2,655,778 | |
Gunnar Egill Sigurðsson | frkvstj. verslunarsviðs Samkaupa | 2,542,321 | |
Guðmundur Halldór Jónsson | stjórnarform. BYKO | 2,489,143 | |
Gunnar Ingi Sigurðsson | verkefnastjóri hjá Högum | 2,430,716 | |
Jón Pálmason | eigandi IKEA og fjárfestir | 2,346,096 | |
Sigurður Gísli Pálmason | fjárfestir og eigandi IKEA | 2,031,734 | |
Egill Örn Jóhannsson | framkvstj. Forlagsins | 1,979,158 | |
Baldvin Valdimarsson | framkvstj. Málningar hf. | 1,883,039 | |
Einar Hannesson | frkvstjóri Fastus ehf. | 1,786,942 | |
Gunnar Hendrik Gunnarsson | fjárfestir og einn eigenda Augans og ProOptik | 1,735,716 | |
Kjartan Örn Sigurðsson | frkvstjóri Verslanagreiningar ehf. | 1,702,905 | |
Andri Úlfarsson | forstjóri Toyota | 1,627,891 | |
Margrét Kaldal Kristmannsdóttir | framkvstj. Pfaff | 1,571,525 | |
Eyjólfur Pálsson | eig. Epal | 1,564,618 | |
Ívar J. Arndal | forstjóri ÁTVR | 1,560,867 | |
Pétur Alan Guðmundsson | frkvstj. Melabúðarinnar | 1,544,994 | |
Alfreð Hjaltalín | stjórnandi hjá Sóma | 1,408,134 | |
Stefán Rúnar Höskuldsson | frkvstjóri Álfaborgar | 1,393,840 | |
Agnar H. Johnson | stjórnarform. Eirbergs | 1,374,672 | |
Sveinn Sigurbergsson | verslunarstj. Fjarðarkaupa | 1,362,230 | |
Reimar Marteinsson | fulltrúi rekstrarstjórnar hjá Kaupfélagi Skagfirðinga | 1,353,331 | |
Svava Johansen | kaupm. og eigandi NTC | 1,337,759 | |
Jón Örn Stefánsson | eigandi og frkvstjóri Kjötkompaní | 1,244,409 | |
Björn Sveinbjörnsson | framkvstj. NTC | 1,232,947 | |
Kristinn A. Johnson | frkvstjóri Eirbergs | 1,220,397 | |
Lilja Kolbrún Bjarnadóttir | frkvstjóri og eigandi Levi´s á Íslandi | 1,184,960 | |
Jón Andrés Valberg | frkvstjóri Bolasmiðjunnar | 1,138,520 | |
Hildur Björk Yeoman | fatahönnuður og verslunareigandi | 1,088,588 | |
Bjarni Þ. Ákason | frkvstjóri Bako Ísberg | 1,081,920 | |
Björn Leifsson | framkvstj. World Class | 1,073,790 | |
Svanur Valgeirsson | frkvstjóri Lyfsalans | 1,062,749 | |
Pétur Þór Halldórsson | skókaupmaður og einn eiganda S4S | 1,054,295 | |
Thelma Björk Wilson | frkvstjóri þjónustu og notendaupplifunnar hjá Heimkaup | 1,038,620 | |
Arinbjörn Hauksson | markaðsstjóri ELKO | 1,008,536 | |
Anna Birna Helgadóttir | einn eigandi DIMM | 987,681 | |
Jóhann Ágúst Hansen | framkvstj. Gallerís Foldar | 981,128 | |
Sindri Snær Jensson | einn stofnandi Húrra og Yuzu | 945,298 | |
Ása Björg Tryggvadóttir | markaðsstjóri Bestseller | 943,580 | |
Benedikt Eyjólfsson | forstjóri Bílabúðar Benna | 875,641 | |
Margrét Katrín Guðnadóttir | kaupfélagsstjóri KB | 860,532 | |
Anna Linnea C. Ahle | eigandi Petit barnafataverslunar | 853,660 | |
Jón Davíð Davíðsson | einn stofnandi Húrra og Yuzu | 830,593 | |
Þorgerður Þráinsdóttir | framkvstj. Fríhafnarinnar | 821,140 | |
Andrea Magnúsdóttir | fatahönnuður og eigandi Andrea by Andrea | 813,588 | |
Hörður Ágústsson | eigandi MacLand | 809,559 | |
Jón Axel Ólafsson | útgefandi og útvarpsmaður | 798,560 | |
Aðalheiður Héðinsdóttir | stofnandi Kaffitárs | 769,567 | |
Guðríður Gunnlaugsdóttir | eigandi Barnaloppunnar | 732,384 | |
Pétur Már Ólafsson | útgefandi hjá Bjarti og Veröld | 698,493 | |
Marinó B. Björnsson | framkvstj. MB bíla | 690,135 | |
Jóhann Páll Valdimarsson | fyrrv. eigandi Forlagsins | 664,693 | |
Guðrún Jóhannesdóttir | frkvstjóri Kokku | 658,573 | |
Egill Ásbjarnarson | eigandi Suitup Reykjavík | 654,442 | |
Sigríður Rún Siggeirsdóttir | einn eigandi Nine Kids | 619,286 | |
Helga Sigurðardóttir | einn eigandi Nine Kids | 618,091 | |
Gunnar Þór Gunnarsson | eigandi Petit barnafataverslunar | 614,490 | |
Sigurður Teitsson | framkvstj. Verslunartækni | 590,088 | |
Skúli Rósantsson | eigandi Dúka og Casa | 581,133 | |
Bjarni Harðarson | bóksali á Selfossi og fyrrv. þingm. | 575,731 | |
Gylfi Þór Valdimarsson | eigandi Valdísar | 556,416 | |
Ingi Páll Sigurðsson | eig. Sporthússins | 518,424 | |
Grímur Alfreð Garðarson | fjárfestir og einn eiganda Bestseller | 502,879 | |
Kristján B. Jónasson | eig. og útgáfustjóri Crymogeu | 498,469 | |
Hallbjörn Sigurður Guðjónsson | eigandi Gamestöðvarinnar | 493,930 | |
Guðfinnur Halldórsson | bílasali hjá Bílasölu Guðfinns | 493,841 | |
Anna Svava Knútsdóttir | eigandi Valdísar og leikkona | 492,134 | |
Erla Björk Guðnýjardóttir | einn eigandi DIMM | 490,587 | |
Áslaug Jónsdóttir | einn eiganda Líf og List | 483,175 | |
Baldur Björnsson | stofnandi Múrbúðarinnar | 466,767 | |
Hafsteinn Júlíusson | einn eigandi HAF Store og HAF studio | 458,779 | |
Einar Örn Einarsson | einn eigenda Hrím | 447,561 | |
Elsa Þóra Jónsdóttir | eigandi Esprit á Íslandi | 441,758 | |
Karitas Sveinsdóttir | einn eigandi HAF Store og HAF studio | 369,370 | |
Guðmundur Jörundsson | fatahönnuður | 331,018 | |
Sara Björk Purkhús | eigandi Purkhús | 304,128 | |
Júlíus Þorbergsson | kaupmaður | 281,553 | |
Ari Gísli Bragason | fornbókasali | 271,872 | |
Sara Lind Pálsdóttir | eigandi Júník | 265,255 | |
Tinna Brá Baldvinsdóttir | einn eigenda Hrím | 260,397 | |
Svava Tara Ólafsdóttir | eigandi Sölku | 245,208 | |
Karin Kristjana Hindborg | förðunarfræðingur og eigandi Nola | 236,486 | |
Sverrir Einar Eiríksson | eigandi Nýju vínbúðarinnar | – |