fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Fréttir

Tekjulistinn í heild sinni – Ofurlaun stjórnenda verslunarrisanna en einyrkjarnir lepja dauðann úr skel

Ritstjórn DV
Mánudaginn 22. ágúst 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laun stjórnenda íslensku verslanarisanna hafa vakið mikla athygli og þá ekki síst laun Brett Vigelskas, framkvæmdastjóra Costco á Íslandi, sem var með yfir 23 milljónir króna í laun á síðasta ári. Þá var Finnur Oddsson, forstjóri Haga, með ríflega 7 milljónir á mánuði, Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, með tæplega 4,8 milljónir á mánuði og Ásta Sigríður Fjeldsted, frkvstjóri Krónunnar með tæplega 3,2 milljónir króna á mánuði.

Einn af fulltrúum ríkisins í verslunarrekstri, Ívar J. Arndal, forstjóri ÁTVR, hefur það þó síðra en mánaðarlaun hans nema um 1,6 milljón króna þó umsvifin séu ærin.

Hér að neðan má sjá lista yfir um 100 valin nöfn í íslenskum verslunarrekstri. Þar má sjá mikil launamun en einyrkjar á borð við Guðmund Jörundsson, fatahönnuður og eigandi Nebraska, og Sara Lind Pálsdóttir, gjarnan kennd við verslunina Júník, ná til að mynda ekki lágmarkslaunum.

Tekjulistinn í heild sinni

Brett Albert Vigelskas frkvstjóri Costco á Íslandi 23,328,492
Kjartan Már Friðsteinsson fyrrv. framkvstj. Banana 8,968,268
Haraldur Líndal Pétursson forstjóri Johan Rönning 8,083,684
Finnur Oddsson forstjóri Haga 7,025,790
Finnur Árnason stjórnarform. Íslandsbanka og fyrrv. forstjóri Haga 5,031,725
Guðmundur Marteinsson framkvstj. Bónus 4,755,028
Knútur G. Hauksson forstjóri Kletts 4,523,869
Jón Trausti Ólafsson frkvstjóri Öskju hf. 4,020,688
Valgeir M. Baldursson forstjóri Terra 3,680,072
Bogi Þór Siguroddsson frkvstjóri AKSO og fjárfestir 3,630,910
Jón Ólafur Halldórsson fyrrv. frkvstjóri Olís 3,569,240
Úlfar Steindórsson forstjóri Toyota 3,546,759
Brynja Halldórsdóttir fjármálastj. Norvik 3,304,802
Sigurður Brynjar Pálsson forstjóri Byko 3,256,372
Ásta Sigríður Fjeldsted frkvstjóri Krónunnar 3,165,717
Sigurður Reynaldsson frkvstjóri Hagkaupa 3,028,035
Guðmundur Magnason frkvstjóri Wedo (Heimkaup) 2,776,670
Gestur Hjaltason fyrrv. framkvstj. Elko 2,764,170
Ágúst Þór Eiríksson eigandi Icewear 2,655,778
Gunnar Egill Sigurðsson frkvstj. verslunarsviðs Samkaupa 2,542,321
Guðmundur Halldór Jónsson stjórnarform. BYKO 2,489,143
Gunnar Ingi Sigurðsson verkefnastjóri hjá Högum 2,430,716
Jón Pálmason eigandi IKEA og fjárfestir 2,346,096
Sigurður Gísli Pálmason fjárfestir og eigandi IKEA 2,031,734
Egill Örn Jóhannsson framkvstj. Forlagsins 1,979,158
Baldvin Valdimarsson framkvstj. Málningar hf. 1,883,039
Einar Hannesson frkvstjóri Fastus ehf. 1,786,942
Gunnar Hendrik Gunnarsson fjárfestir og einn eigenda Augans og ProOptik 1,735,716
Kjartan Örn Sigurðsson frkvstjóri Verslanagreiningar ehf. 1,702,905
Andri Úlfarsson forstjóri Toyota 1,627,891
Margrét Kaldal Kristmannsdóttir framkvstj. Pfaff 1,571,525
Eyjólfur Pálsson eig. Epal 1,564,618
Ívar J. Arndal forstjóri ÁTVR 1,560,867
Pétur Alan Guðmundsson frkvstj. Melabúðarinnar 1,544,994
Alfreð Hjaltalín stjórnandi hjá Sóma 1,408,134
Stefán Rúnar Höskuldsson frkvstjóri Álfaborgar 1,393,840
Agnar H. Johnson stjórnarform. Eirbergs 1,374,672
Sveinn Sigurbergsson verslunarstj. Fjarðarkaupa 1,362,230
Reimar Marteinsson fulltrúi rekstrarstjórnar hjá Kaupfélagi Skagfirðinga 1,353,331
Svava Johansen kaupm. og eigandi NTC 1,337,759
Jón Örn Stefánsson eigandi og frkvstjóri Kjötkompaní 1,244,409
Björn Sveinbjörnsson framkvstj. NTC 1,232,947
Kristinn A. Johnson frkvstjóri Eirbergs 1,220,397
Lilja Kolbrún Bjarnadóttir frkvstjóri og eigandi Levi´s á Íslandi 1,184,960
Jón Andrés Valberg frkvstjóri Bolasmiðjunnar 1,138,520
Hildur Björk Yeoman fatahönnuður og verslunareigandi 1,088,588
Bjarni Þ. Ákason frkvstjóri Bako Ísberg 1,081,920
Björn Leifsson framkvstj. World Class 1,073,790
Svanur Valgeirsson frkvstjóri Lyfsalans 1,062,749
Pétur Þór Halldórsson skókaupmaður og einn eiganda S4S 1,054,295
Thelma Björk Wilson frkvstjóri þjónustu og notendaupplifunnar hjá Heimkaup 1,038,620
Arinbjörn Hauksson markaðsstjóri ELKO 1,008,536
Anna Birna Helgadóttir einn eigandi DIMM 987,681
Jóhann Ágúst Hansen framkvstj. Gallerís Foldar 981,128
Sindri Snær Jensson einn stofnandi Húrra og Yuzu 945,298
Ása Björg Tryggvadóttir markaðsstjóri Bestseller 943,580
Benedikt Eyjólfsson forstjóri Bílabúðar Benna 875,641
Margrét Katrín Guðnadóttir kaupfélagsstjóri KB 860,532
Anna Linnea C. Ahle eigandi Petit barnafataverslunar 853,660
Jón Davíð Davíðsson einn stofnandi Húrra og Yuzu 830,593
Þorgerður Þráinsdóttir framkvstj. Fríhafnarinnar 821,140
Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður og eigandi Andrea by Andrea 813,588
Hörður Ágústsson eigandi MacLand 809,559
Jón Axel Ólafsson útgefandi og útvarpsmaður 798,560
Aðalheiður Héðinsdóttir stofnandi Kaffitárs 769,567
Guðríður Gunnlaugsdóttir eigandi Barnaloppunnar 732,384
Pétur Már Ólafsson útgefandi hjá Bjarti og Veröld 698,493
Marinó B. Björnsson framkvstj. MB bíla 690,135
Jóhann Páll Valdimarsson fyrrv. eigandi Forlagsins 664,693
Guðrún Jóhannesdóttir frkvstjóri Kokku 658,573
Egill Ásbjarnarson eigandi Suitup Reykjavík 654,442
Sigríður Rún Siggeirsdóttir einn eigandi Nine Kids 619,286
Helga Sigurðardóttir einn eigandi Nine Kids 618,091
Gunnar Þór Gunnarsson eigandi Petit barnafataverslunar 614,490
Sigurður Teitsson framkvstj. Verslunartækni 590,088
Skúli Rósantsson eigandi Dúka og Casa 581,133
Bjarni Harðarson bóksali á Selfossi og fyrrv. þingm. 575,731
Gylfi Þór Valdimarsson eigandi Valdísar 556,416
Ingi Páll Sigurðsson eig. Sporthússins 518,424
Grímur Alfreð Garðarson fjárfestir og einn eiganda Bestseller 502,879
Kristján B. Jónasson eig. og útgáfustjóri Crymogeu 498,469
Hallbjörn Sigurður Guðjónsson eigandi Gamestöðvarinnar 493,930
Guðfinnur Halldórsson bílasali hjá Bílasölu Guðfinns 493,841
Anna Svava Knútsdóttir eigandi Valdísar og leikkona 492,134
Erla Björk Guðnýjardóttir einn eigandi DIMM 490,587
Áslaug Jónsdóttir einn eiganda Líf og List 483,175
Baldur Björnsson stofnandi Múrbúðarinnar 466,767
Hafsteinn Júlíusson einn eigandi HAF Store og HAF studio 458,779
Einar Örn Einarsson einn eigenda Hrím 447,561
Elsa Þóra Jónsdóttir eigandi Esprit á Íslandi 441,758
Karitas Sveinsdóttir einn eigandi HAF Store og HAF studio 369,370
Guðmundur Jörundsson fatahönnuður 331,018
Sara Björk Purkhús eigandi Purkhús 304,128
Júlíus Þorbergsson kaupmaður 281,553
Ari Gísli Bragason fornbókasali 271,872
Sara Lind Pálsdóttir eigandi Júník 265,255
Tinna Brá Baldvinsdóttir einn eigenda Hrím 260,397
Svava Tara Ólafsdóttir eigandi Sölku 245,208
Karin Kristjana Hindborg förðunarfræðingur og eigandi Nola 236,486
Sverrir Einar Eiríksson eigandi Nýju vínbúðarinnar
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósleiðari rofnað í tvígang í Húnavatnssýslum á skömmum tíma – Þungar áhyggjur

Ljósleiðari rofnað í tvígang í Húnavatnssýslum á skömmum tíma – Þungar áhyggjur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að Inga Sæland þurfi að passa sig: „Derringur er sjaldnast af hinu góða“

Segir að Inga Sæland þurfi að passa sig: „Derringur er sjaldnast af hinu góða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ætla ekki að gera úrbætur á hættulegu hringtorgi þar sem keyrt var á átta ára dreng

Ætla ekki að gera úrbætur á hættulegu hringtorgi þar sem keyrt var á átta ára dreng