fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Fréttir

Tekjulistinn í heild sinni – Fulltrúar hins yfirnáttúrulega hafa það misgott – Biskup trónir á toppnum

Ritstjórn DV
Mánudaginn 22. ágúst 2022 15:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, er launahæst þeirra fulltrúa íslenskra trúfélaga sem úttekt DV tekur til. Alls er Agnes með tæplega 1,7 milljón króna í laun á mánuði. Næstur henni kemur Karl Valgarð Matthíasson, sóknarprestur í Grafarholtsprestakalli og Gísli Jónasson, prófastur.

Laun forsvarsmanna annarra minni trúfélaga eru mun lægri. Þannig er Redouane Adam Anbari forstöðumaður Stofnunar múslima á Íslandi með rúmlega 680 þúsund krónur á mánuði, Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði með um 590 þúsund krónur og Timur Zolotuskiy, príor rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar er með um 440 þúsund krónur. Avraham Feldman, rabbíni gyðingasamfélagsins á Íslandi er síðan með um 390 þúsund krónur á mánuði

Hér má sjá heildarlista yfir tekjur tæplega 100 fulltrúa trúafélaga

 

Agnes M. Sigurðardóttir biskup 1,675,057
Karl Valgarður Matthíasson sóknarprestur í Grafarholtsprestakalli 1,637,898
Gísli Jónasson prófastur 1,474,083
Hjörtur Magni Jóhannsson fríkirkjuprestur í Reykjavík 1,455,663
Pálmi Matthíasson fyrrv. sóknarprestur 1,390,530
Fjölnir Ásbjörnsson sóknarprestur í Holti í Önundarfirði 1,388,144
Helga Soffía Konráðsdóttir sóknarprestur í Háteigssókn 1,383,667
Svavar Alfreð Jónsson sóknarprestur á Akureyri 1,383,148
Bragi Ingibergsson sóknarprestur í Víðistaðakirkju 1,369,975
Kristján Björnsson vígslubiskup í Skálholti 1,307,113
Guðbjörg Arnardóttir sóknarprestur Selfossprestakalls 1,295,660
Hreinn Hákonarson sérþjónustuprestur 1,266,071
Halldóra Þorvarðardóttir sóknarprestur í Fellsmúla á Landi 1,258,321
Sólveig Lára Guðmundsdóttir fyrrv. vígslubiskup á Hólum 1,255,143
Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur í Grafarvogskirkju 1,240,658
Skúli Sigurður Ólafsson sóknarprestur í Neskirkju 1,234,697
Þorvaldur Víðisson biskupsritari 1,232,647
Guðmundur Þór Guðmundsson skrifstofustjóri Biskupsstofu 1,212,965
Magnús Erlingsson sóknarprestur á Ísafirði 1,185,087
Matthías Pétur Einarsson forstöðum. Bahá’í á Íslandi 1,183,160
Axel Á. Njarðvík sóknarprestur í Skálholti 1,172,802
Þorbjörn Hlynur Árnason fyrrv. sóknarprestur á Borg á Mýrum 1,172,364
Sigurður Jónsson sóknarprestur í Áskirkju 1,158,636
Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem frkvstjóri Kirkjuráðs 1,127,004
Sigurbjörg Níelsdóttir Hansen fjármálastjóri Biskupsstofu 1,112,405
Guðni Þór Ólafsson sóknarprestur á Melstað 1,112,304
Dalla Þórðardóttir sóknarprestur í Miklabæ 1,112,054
Óskar Hafsteinn Óskarsson sóknarprestur í Hrunamannahreppi 1,094,510
Sunna Dóra Möller prestur í Digranes- og Hjallaprestakalli 1,072,704
Hildur Eir Bolladóttir sóknarprestur í Akureyrarkirkju 1,070,928
Arndís G.Bernhardsdóttir Linn prestur í Mosfellsprestakalli 1,065,711
Sigurður Árni Þórðarson sóknarprestur í Hallgrímskirkju 1,063,780
Sveinn Valgeirsson sóknarprestur í Dómkirkjunni 1,053,564
Davíð Þór Jónsson prestur í Laugardalsprestakalli 1,044,416
Vésteinn Valgarðsson forstöðum. Díamat 1,042,118
Einar Eyjólfsson fríkirkjuprestur í Hafnarfirði 1,020,720
Arna Ýrr Sigurðardóttir sóknarprestur í Grafarvogsprestakalli 1,010,916
Eiríkur Jóhannsson sóknarprestur í Háteigskirkju 1,006,728
Geir Waage fyrrv. sóknarprestur í Reykholti 1,001,136
Oddur Bjarni Þorkelsson sóknarprestur Möðruvallaprestakalls 999,977
Sighvatur Karlsson sóknarprestur á Hafnarfjarðarprestakalli 995,437
Bjarni Jónsson forstöðum. Votta Jehóva á Íslandi 989,983
Guðni Már Harðarson prestur í Lindaprestakalli 987,564
Sigríður Kristín Helgadóttir sóknarprestur í Breiðabólsstaðarprestakalli 980,298
Eðvarð Ingólfsson sérþjónustuprestur 973,885
Sigrún M. Óskarsdóttir fangaprestur 971,019
Karl Sigurbjörnsson fyrrv. biskup Íslands 958,007
Sigurður Ægisson sóknarprestur á Siglufirði 953,110
Arnór Bjarki Blomsterberg prestur í Tjarnaprestakalli 941,749
Sigríður Óladóttir sóknarprestur á Hólmavík 939,474
Irma Sjöfn Óskarsdóttir prestur í Hallgrímsprestakalli 931,531
Guðmundur Rafn Sigurðsson frkvstjóri Kirkugarðaráðs 927,894
Toshiki Toma prestur innflytjenda 925,065
Margrét Lilja Vilmundardóttir prestur í Fríkirkjunni í Hafnarfirði 908,685
Elínborg Sturludóttir prestur í Dómkirkjunni 903,109
Kristján Valur Ingólfsson fyrrv. Vígslubiskup 902,731
Siggeir F. Ævarsson fyrrv. frkvstjóri Siðmenntar 896,861
Ásta Guðrún Beck lögf. Biskupsstofu 886,377
Sigríður Hjálmarsdóttir frkvstjóri Hallgrímskirkju 886,215
Gavin Anthony forstöðum. Kirkju sjöunda dags aðventista á Íslandi 866,227
Þorkell Örn Ólason ritari Reykjavíkurbiskupsdæmis Kaþólsku kirjunnar 859,759
Aðalsteinn Þorvaldsson sóknarprestur í Grundarfirði 841,685
Hjálmar Jónsson fyrrv. dómkirkjuprestur 834,368
Pétur Þorsteinsson prestur Óháða safnaðarins 821,649
Heiðrún Arna Friðriksdóttir verkefnastjóri borgaralegra athafna hjá Siðmennt 743,855
Björg Valsdóttir form. Óháða safnaðarins 740,197
Fanny Kristín Tryggvadóttir skrifstofustjóri Fíladelfíu 708,291
Redouane Adam Anbari forstöðum. Stofnun múslima á Íslandi 683,571
Aron Hinriksson form. Hvítasunnukirkjunnar á Íslandi 663,780
Sigurbjörn Hlíðar Jakobsson skrifstofustjóri Fríkirkjunnar í Reykjavík 657,415
Gunnar Ingi Gunnarsson forstöðum. Lofstofunnar Baptistakirkju 651,644
Kristján Jón Eysteinsson kirkjuhaldari í Háteigskirkju 617,251
Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði 589,344
Sigurbjörg Gunnarsdóttir forstöðum. Smárakirkju 537,778
Aldís Rut Gísladóttir prestur í Langholtskirkju 529,967
Hálfdán Gunnarsson forst.maður Vegarins 525,844
Snorri Óskarsson fyrrv. kennari og forstöðumaður Betel 455,705
Timur Zolotuskiy príor rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar 436,659
Inga Auðbjörg Straumland form. Siðmenntar 414,367
Avraham Feldman rabbíni gyðingasamfélagsins á Íslandi 388,773
Gunnar Halldór Þorsteinsson fyrrv. forstöðum. Krossins 370,851
Leslie A.B. Delgado forstöðum. Alþjóðlegrar kirkju guðs og embætti Jesú Krists 369,097
Hjalti Þorkelsson sóknarprestur í Kaþólsku kirkjunni á Akureyri 363,339
Magnús Gunnarsson forstöðum. Betaníu 331,489
Ahmad Taha Seddeeq Muhammad imam hjá Menningasetri múslima á Íslandi 316,935
Hope Knútsson stjórnarm. Lífsvirðingar og fyrrv. form. Siðmenntar 232,732
Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur í Garðabæ 105,976
Phramahaprasit Boonkam forstöðum. Búddistafélags Íslands 99,456
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósleiðari rofnað í tvígang í Húnavatnssýslum á skömmum tíma – Þungar áhyggjur

Ljósleiðari rofnað í tvígang í Húnavatnssýslum á skömmum tíma – Þungar áhyggjur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að Inga Sæland þurfi að passa sig: „Derringur er sjaldnast af hinu góða“

Segir að Inga Sæland þurfi að passa sig: „Derringur er sjaldnast af hinu góða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ætla ekki að gera úrbætur á hættulegu hringtorgi þar sem keyrt var á átta ára dreng

Ætla ekki að gera úrbætur á hættulegu hringtorgi þar sem keyrt var á átta ára dreng