fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fréttir

Tekjulistinn í heild sinni: Áhrifavaldarnir með mismikið milli handanna – Fjölmargir undir lágmarkslaunum

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 15:00

Athugið að myndin er samsett.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að áhrifavaldar landsins sýni reglulega frá lífsstíl sínum sem einkennist oft af glimmer og glamúr þá eru þeir ekki allir á dúndurlaunum. Um 40%  þeirra sem eru á áhrifavaldatekjulista DV í ár voru undir lágmarkslaunum á árinu 2021.

Það er LXS-dívan Ína María Einarsdóttir sem er með lægstu launin á listanum en hún var einungis með 72 þúsund á mánuði miðað við greitt útsvar hennar á árinu. Til samanburðar var Birgitta Líf Björnsdóttir, LXS-systir hennar og framkvæmdastjóri, með rúmlega 1,2 milljónir á mánuði en hún var í þriðja sæti listans.

Sjá einnig: Tekjudagar DV: Þetta eru LXS-dívurnar með í laun – Ein með 72 þúsund á mánuði en önnur með yfir milljón

Í öðru sætinu situr Þorsteinn V. Einarsson en laun hans vöktu töluverða athygli þegar greint var frá þeim í síðustu viku. Þorsteinn var með rúmlega 1,3 milljónir í laun á mánuði miðað við greitt útsvar hans á árinu en Þorsteinn segir að í raun hafi hann ekki fengið svo há laun. „Þetta hljómar eins og lygasaga, en ástæða þess að launin eru sögð mun hærri en þau eru í raun er vegna þess að endurskoðandinn gleymdi að skila skattframtalinu mínu,“ sagði Þorsteinn í færslu á Facebook-síðu sinni vegna málsins.

Sjá einnig: Þorsteinn segist ekki vera með 1,3 milljónir á mánuði – „Þetta hljómar eins og lygasaga“

Alls eru 8 á listanum með yfir milljón á mánuði en auk Birgittu og Þorsteins eru það eftirfarandi: Kristján Einar Sigurbjörnsson, Ása Steinarsdóttir, Sólborg Guðbrandsdórttir, Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi Kíró eins og hann er gjarnan kallaður, Eva Ruza Miljevic og Heiðar Logi Elíasson. Launahæstu áhrifavaldarnir eiga það allir sameiginlegt að starfa við eitthvað annað en áhrifavaldastúss.

Hægt er að sjá listann í heild sinni hér fyrir neðan:

Kristján Einar Sigurbjörnsson sjómaður og Instagrammari 1,445,602
Þorsteinn V. Einarsson kynjafræðingur og karlmenni 1,314,431
Birgitta Líf Björnsdóttir áhrifavaldir og framkvæmdastjóri 1,223,989
Ása Steinarsdóttir ferðaljósmyndari 1,173,761
Sólborg Guðbrandsdóttir áhrifavaldur 1,141,323
Guðmundur Birkir Pálmason áhrifavaldur og kírópraktór 1,084,097
Eva Ruza Miljevic áhrifavaldur og fjölmiðlam. 1,081,354
Heiðar Logi Elíasson brimbrettakappi og áhrifavaldur 1,076,432
Haukur Dór Bragason textasmiður og twitterhetja 983,846
Alfreð Fannar Björnsson BBQ-kóngur 938,169
Erna Hrund Hermannsdóttir áhrifavaldur 935,681
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir stjórnarmeðl. í Samtökum um líkamsvirðingu 805,082
Snæbjörn Ragnarsson bassaleikari og hlaðvarpsstjórnandi 709,484
Brynjólfur Löve Mogensson áhrifavaldur 703,946
Brynhildur Yrsa Valkyrja Guðmundsdóttir hæfileikabúnt í endurhæfingu 686,004
Hugi Halldórsson hlaðvarpsstjórnandi 668,887
Mikael Nikulásson knattspyrnuþjálfari og hlaðvarpsstjarna 668,160
Linda Benediktsdóttir áhrifavaldur og uppskriftahöfundur 655,731
Álfgrímur Aðalsteinsson tiktokstjarna og tónlistarmaður 619,605
Laufey Ebba Eðvarðsdóttir tiktokstjarna 616,157
Þórunn S. Ívarsdóttir áhrifavaldur 602,583
Hrafn Jónsson twitterhetja 598,740
Baldur Ragnarsson tónlistarmaður og hlaðvarpsstjórnandi 595,758
Ólöf Tara Harðardóttir baráttukona í Öfgum og einkaþjálfari 593,440
Tómas Steindórsson útvarpsmaður og twitterhetja 590,560
Sara Piana Heimisdóttir Instagramstjarna 590,158
Pálína Axelsdóttir Njarðvík bóndi og áhrifavaldur 573,002
Sunneva Eir Einarsdóttir samfélagsmiðlastjarna 539,777
Hjálmar Örn Jóhannsson grínisti 529,585
Sólrún Lilja Diego Elmarsdóttir áhrifavaldur og þrifdrottning 524,897
Hjörvar Hafliðason hlaðvarpsstjórnandi 503,589
Flosi Þorgeirsson tónlistarmaður og hlaðvarpsstjórnandi 494,830
Guðrún Veiga Guðmundsdóttir mannfræðingur og áhrifavaldur 494,728
Alex Michael Green Svansson áhrifavaldur 492,164
Hildur Sif Hauksdóttir áhrifavaldur 487,162
Arnar Gauti Arnarsson áhrifavaldur og tiktok-stjarna 486,433
Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi 483,409
Bergveinn Ólafsson hlaðvarpsstjórnandi og sálfræðingur 474,348
Katrín Kristinsdóttir starfsm. Íslandssjóða og áhrifavaldur 463,271
Birta Abiba Þórhallsdóttir fyrirsæta og áhrifavaldur 462,416
Helgi Ómarsson ljósmyndari og áhrifavaldur 461,463
Bryndís Líf Eiríksdóttir fyrirsæta og áhrifavaldur 446,536
Berglind Saga Bjarnadóttir / Saga B söngkona og áhrifavaldur 446,043
Dóra Júlía Agnarsdóttir plötusnúður og áhrifavaldur 433,826
Egill Fannar Halldórsson áhrifavaldur og athafnamaður 430,071
Tinna Þorradóttir förðungarfræðingur og Tittok stjarna 424,450
Patrekur Jaime Plaza sjónvarpsstjarna 421,954
Alda Karen Hjaltalín fyrirlesari, rithöfundur og áhrifavaldur 417,900
Vitaliya Lazareva matargrammari 412,920
Snorri Björnsson hlaðvarpsstjórnandi 409,248
Elín Erna Stefánsdóttir förðunarfræðingur og áhrifavaldur 405,613
Reynir Bergmann Reynisson áhrifavaldur og veitingamaður 399,821
Fjóla Sigurðardóttir fyrrv. hlaðvarpsstjórnandi 391,188
Steinunn Ósk Valsdóttir áhrifavaldur og starfsm. GeoSilica 390,132
Margrét Edda Gnarr einkaþjálfari og fitnessmeistari 387,193
Alexandra Sif Nikulásdóttir einkaþjálfari og áhrifvaldur 386,265
Fanney Dóra Veigarsdóttir förðunarfræðingur og áhrifavaldur 385,914
Edda Lovísa Björgvinsdóttir Only Fans-stjarna 383,460
Snorri Rafnsson / Vargurinn veiðimaður og samfélagsmiðlastjarna 380,169
Ósk Tryggvadóttir Only Fans-stjarna 377,865
Embla Gabríela Wigum áhrifavaldur og tiktok-stjarna 376,488
Lína Birgitta Sigurðardóttir áhrifavaldur 370,109
Dagbjört Rúriksdóttir söngkona og áhrifavaldur 369,285
Sigurjón Baltasar Vilhjálmsson (Bassi Maraj) sjónvarpsstjarna og tónlistarmaður 368,378
Alda Guðrún Jónasdóttir / Alda Coco glamúrfyrirsæta 357,635
Magnea Björg Jónsdóttir áhrifavaldur 349,974
Donn E. B. Patambag / Donna Cruz leikkona og áhrifavaldur 347,496
Ástrós Traustadóttir dansari og áhrifavaldur 345,764
Edda Falak Yamak áhrifavaldur 341,678
Kara Kristel Á. Signýjardóttir förðunarfræðingur og áhrifavaldur 330,844
Svana Lovísa Kristjánsdóttir hönnuður og bloggari á Trendnet 320,106
Nadía Sif Líndal Gunnarsdóttir fyrirsæta og áhrifavaldur 305,974
Camilla Rut Rúnarsdóttir áhrifavaldur 300,640
Ásdís Rán Gunnarsdóttir athafnakona 292,353
Tinna Björk Kristinsdóttir áhrifavaldur og hlaðvarpsstjórnandi 292,265
Erna Kristín Stefánsdóttir (Ernuland) áhrifavaldur 291,329
Garðar Viðarsson / Iceredneck áhrifavaldur 289,326
Guðrún Helga Sörtveit förðunar- og lífstílsbloggari 285,413
Tara Brekkan Pétursdóttir förðungarfræðingur og áhrifavaldur 278,777
Nökkvi Fjalar Orrason athafnamaður og áhrifavaldur 277,663
Brynjar Steinn Gylfason (Binni Glee) sjónvarpsstjarna 277,298
Stefán John Turner áhrifavaldur 264,469
Nína Dagbjört Helgadóttir söngkona og áhrifavaldur 261,677
Hulda Hrund Sigmundsdóttir baráttukona í Öfgum, leikar og handritshföndur 259,346
Kristín Avon Gunnarsdóttir förðunarfræðingur og áhrifavaldur 258,986
Hildur Sif Guðmundsdóttir tiktokstjarna úr Áttunni 247,870
Sigurjón Guðjónsson (SiffiG) sálfræðingur og Twitterhetja 243,061
Hanna Rún Bazev Óladóttir dansari og áhrifavaldur 241,385
Kristján Óli Sigurðsson hlaðvarpsstjarna 239,621
Rúrik Gíslason hæfileikabúnt og fyrrum knattspyrnumaður 239,155
Birta Líf Ólafsdóttir útvarpskona og tesérfræðingur 218,429
Christel Ýr Johansen áhrifavaldur 202,400
Sara Lind Teitsdóttir áhrifavaldur og eigandi NOEL studio 180,304
Lára K. Halldórudóttir (Lára Clausen) áhrifavaldur 176,883
Manuela Ósk Harðardóttir athafnakona og áhrifavaldur 164,657
Thelma Dögg Guðmundsen áhrifavaldur 162,083
Alexandra Bernharð Guðmundsdóttir bloggari og hlaðvarpsstjórnandi 158,420
Birta Rós Blanco Only Fans-stjarna 141,727
Tanja Ýr Ástþórsdóttir áhrifavaldur og frumkvöðull 134,415
Ingólfur Valur Þrastarson Only Fans-stjarna 121,817
Klara Sif Magnúsdóttir Only Fans-stjarna 113,555
Ína María Einarsdóttir sálfræðingur og áhrifavaldur 72,487
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vörubílstjóri þóttist vera annar maður – Var líka fullur og próflaus

Vörubílstjóri þóttist vera annar maður – Var líka fullur og próflaus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“